Við erum Framúrskarandi !

Stálnaust er í hópi þeirra 2% íslenska fyrirtækja sem eru framúrskarandi á árinnu 2019 á  samkvæmt greiningu creditinfo á rekstri íslenskra fyrirtækja. Við höfum hlotið þá viðurkenningu að vera á listanum síðan árið 2014.

Okkar markmið eru að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Vatnsskurður

Erum með hágæða vatnsskurðarvélar frá OMAX. Getum skorið flísar, gler, spegla, ál, járn, stál eða hvað sem er fyrir utan hert gler. Allt frá 1 mm upp í rúma 100 mm þykkt og 3000×1500 mm að stærð.

VélSmiðja

Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og stenst allar kröfur um gæði. Í smiðjunni er bæði 220 tonna tölvustýrð beygjuvél og slípivél sem skilar flottri áferð. Starfsmenn okkar eru fagmenn og taka að sér bæði stór og lítil verk.

Tæknideild

Við aðstoðum þig frá byrjun til enda og tökum þátt í hönnun og útfærslum.  Við tökum við þínum hugmyndum á hvaða stigi sem er og útfærum. Við erum með SOLIDWORKS sem er eitt öflugasta teikniforritið á markaðnum í dag.

Komdu í heimsókn

Við erum að Suðurhellu 7 Komdu í heimsókn og við leysum verkið

Hringdu

Ertu með spurningu hringdu þá og við svörum henni

Sendu tölvupóst

Vantar þig að koma einhverju í skurð sendu teikningar í tölvupósti á skurðardeildina

Panta Vatnsskurð

Hér til hliðar er hægt að panta vatnsskurð, eða senda fyrirspurnir. Teikningar skila sér til okkar í tölvupósti og síðan tekur skurðardeild við þeim.

Mikilvægt er að teikningar séu á formi sem við getum með góðu móti opnað.

Vinsamlegast takið fram efni og efnisþykkt í skilaboðum eða á teikningu

    Hafa samband