Skipaþjónusta

Við höfum tekið að okkur ótal verkefni fyrir sjávarútveginn og starfað fyrir flestar útgerðir, annast endurbætur, viðhald og smíðað heilu millidekkin. Hér eru nokkur skip sem við höfum unnið í.