Um Fyrirtækið

Stálnaust var stofnað árið 1998 af Þorsteinni Birgirsyni og fleirum. 

Stálnaust er frammúrskarandi fyrirtæki og er á lista Creditinfo yfir þau 2% fyrirtækja sem skara fram úr síðan 2014.

Fyrirtækið sérhæfir sig vatnsskurði, ryðfrírri smíði, þjónustu við skip og útgerðir ásamt því að veita sérfræðiráðgjöf í öllu sem sem snýr að stáli og hönnun.

Vatnsskurður hefur þá eiginleiga að vera kaldur og herðir þar að leiðandi ekki brúnir efnisins sem er skorið. Vatnsskurður hentar því mjög vel til forvinnslu fyrir renniverkstæði og sparar slit á snittöppum, rennistálum og fræsitönnum.

Við erum með þrjár tölvustýrðar vatnsskurðarvélar frá sem geta skorðið hvað sem er upp í 100 mm þykkt með ótrúlegri nákvæmni. Hægt er að skera plötur allt að 1500 x 3000 mm að stærð . 

Smiðjan okkar er með 200 Tonna tölvustýrðri beygjuvél frá AMADA sem beygjir allt upp í 10 mm þykkt í ryðfríu og allt upp í 3000 mm langar beygjur. Með tölvustýrðri beygingu er hægt að greina hvort aflögun gata komi til og gera viðeigandi ráðstafanir.

Í smiðjunni okkar starfa fagmenn sem eru sérfræðingar í vélsmíði og einsetja sér að skila vel unnu verki og vönduðum vinnubrögðum til þín.

Fyrirtækið eru staðset í Suðurhellu 7 í Hafnarfirði.

Símanúmerið er 544-8333.

Amada-logo-black
honnun-an-titils-12

Vatnsskurður

Erum með hágæða vatnsskurðarvélar frá OMAX. Getum skorið flísar, gler, spegla, ál, járn, stál eða hvað sem er fyrir utan hert gler. Allt frá 1 mm upp í rúma 100 mm þykkt og 3000×1500 mm að stærð.

Smiðja

Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og stenst allar kröfur um gæði. Í smiðjunni er bæði 220 tonna tölvustýrð beygjuvél og slípivél sem skilar flottri áferð. Starfsmenn okkar eru fagmenn og taka að sér bæði stór og lítil verk.

Tæknideild

Við aðstoðum þig frá byrjun til enda og tökum þátt í hönnun og útfærslum.  Við tökum við þínum hugmyndum á hvaða stigi sem er og útfærum með þér og smíðum.

Komdu í heimsókn

Við erum að Suðurhellu 7 Komdu í heimsókn og við leysum verkið

Hringdu

Ertu með spurningu hringdu þá og við svörum henni

Sendu tölvupóst

Vantar þig að koma einhverju í skurð sendu teikningar í tölvupósti á skurðardeildina

Hafa samband

Close Menu