Myndir

Hér eru örfáar myndir af verkefnum sem við höfum tekið að okkur í gegnum tíðina þetta er auðvitað brotabrot af yfir tuttugu ára reynslu í ryðfrírri sérsmíði.

Við höfum í gegnum tíðina unnið nokkuð mikið í skipum og þjónustað útgerðir við bæði viðhald og breytingar.

Við tökum að okkur hin ýmsu verk í kringum færibönd hvort sem það eru breytingar, viðhald eða hönnun og smíði.

Skurðavélarnar okkar ganga allan daginn og linna sér aldrei hvíldar. Við skerum allt milli himins og jarðar allt nema hert gler og yfir 100 mm.

Hin ýmis verk koma upp á borð hjá okkur hvort sem það er á hugmyndastigi, listaverk eða eitthvað allt annað