Stálnaust hf. er fyrirtæki sérhæfir sig í ryðfríu smíðum.
Starfsemin skiptist í ráðgjöf og hönnun, plötudeild,
vatnskurðardeild, renniverkstæði, skipaþjónustu fyrir útgerðir.

Stálnaust var stofnað árið 1998 af Þorsteinni Birgirsyni og fleirum.
Í dag er Stálnaust í eigu bræðrana Þorsteinni og Þórhalli Birgirsyni

Fyrirtækið eru staðset í Suðurhellu 7 í Hafnarfirði.
S:554-8333

 Hér vinna 25 starfsmenn.
Starfsfólk