• Ráðgjöf og Hönnun:
  Við aðstoðum þig frá byrjun til enda og tökum þátt í hönnun og útfærslum eftir   þörfum. Við tökum við þínum hugmyndum á hvaða stigi sem er og útfærum með þér og smíðum.

 • Plötudeild:
  Tölvustýrðar skurðarvélar.
  Klipping, sögun, beyging og völsun.
  Ryðfrí smíði.
  Rafsuða.
  Slípivél.

 • Vatnskurðardeild:
  Erum með hágæða vatns skurðarvélar. Getum skorið flísar, gler, spegla, ál, járn, stál eða hvað sem er. Ekkert verkefni er of litið eða stórt.skurdur1

 • Renniverkstæði:
  Á renniverkstæðinu starfar fagmaður sem býr yfir mikilli reynslu af úrlausn krefjandi verkefna.

 • Skipa – Viðhald og endurnýjun.
  Við sjáum um viðhald á skipum fyrir útgerðir.

Ryðfrí sérsmíði

vessel_inuksuk
Saputi
Timmiarmiut
Tasermiut

Við skerum allt með vatni eftir þínum þörfum eða hönnun