Þjónusta

Ráðgjöf og Hönnun

Við aðstoðum þig frá byrjun til enda og tökum þátt í hönnun og útfærslum eftir þörfum. Við tökum við þínum hugmyndum á hvaða stigi sem er og útfærum með þér og smíðum.

Vatnskurðardeild

Erum með hágæða vatns skurðarvélar. Getum skorið flísar, gler, spegla, ál, járn, stál eða hvað sem er. Ekkert verkefni er of litið eða stórt.

Plötudeild

  • Tölvustýrð skurðarvél.
  • Klipping,
  • Sögun,
  • Beyging og Völsun.
  • Ryðfrí smíði.
  • Rafsuða.
  • Slípivél.

Renniverkstæði

Á renniverkstæðinu okkar er hægt að fá rennt bæði úr stáli og plasti, Við höfum mikla fagmenn sem leitast eftir að leysa verkið eins vel og hægt er.

Skipa – Viðhald og endurnýjun.

Við sjáum um viðhald á skipum fyrir útgerðir.

tomasthorvaldssongk10
Tómas Þorvaldsson GK 10
Close Menu