Þjónusta

Ráðgjöf og Hönnun

Við aðstoðum þig frá byrjun til enda og tökum þátt í hönnun og útfærslum eftir þörfum. Við tökum við þínum hugmyndum á hvaða stigi sem er og útfærum með þér og smíðum.

Vatnskurður

Erum með hágæða vatns skurðarvélar. Getum skorið flísar, gler, spegla, ál, járn, stál eða hvað sem er. Ekkert verkefni er of litið eða stórt.

Renniverkstæði

Á renniverkstæðinu okkar er hægt að fá rennt bæði úr stáli og plasti, Við höfum mikla fagmenn sem leitast eftir að leysa verkið eins vel og hægt er.

Vélsmiðja

Í smiðjunni smíðum við allt milli himins og jarðar. Við skilum okkar vöru faglega unni og í hæsta gæðaflokki.

Þar höfum við aðgang að eftirfarandi vélum og búnaði.

   • Tölvustýrð Skurðarvél.
   • Tölvustýrð Beygjuvél
   • Slípivél.
   • Sögun
   • Völsun.
   • Rafsuða.

Skipaþjónusta

Við höfum tekið að okkur ótal verkefni fyrir sjávarútveginn og starfað fyrir flestar útgerðir, annast endurbætur, viðhald og smíðað heilu millidekkin.

tomasthorvaldssongk10
Tómas Þorvaldsson GK 10

Komdu í heimsókn

Við erum að Suðurhellu 7 Komdu í heimsókn og við leysum verkið

Hringdu

Ertu með spurningu hringdu þá og við svörum henni

Sendu tölvupóst

Vantar þig að koma einhverju í skurð sendu teikningar í tölvupósti á skurðardeildina